Fréttir og greinar

Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs Íslands auglýsir eftir umsóknum

Umsóknarfrestur er til og með 3. október 2016 og skulu umsóknir sendar til Öldrunarráðs Íslands, Sóltúni 2, 105 Reykjavík. Frekari upplýsingar veitir Anna Birna Jensdóttir, formaður stjórnar Öldrunarráðs. Fyrirspurnir sendist á ...
readMoreNews

Stjórn Brúar og Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar í viðræðum um sameiningu í B deild

Stjórn Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga og Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar hafa samþykkt að hefja viðræður um sameiningu Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar í B deild sjóðsins. Það felur í sér að eignasöfn B deild...
readMoreNews

Lífeyrissjóðurinn Gildi valinn besti lífeyrissjóðurinn á Íslandi árið 2016

Tímaritið World Finance hefur valið lífeyrissjóðinn Gildi sem besta lífeyrissjóðinn á Íslandi árið 2016. Blaðið veitir slík verðlaun árlega, en þeir sjóðir sem hljóta verðlaunin hafa að áliti blaðsins skarað fram úr...
readMoreNews

Helgi Pétursson ræðir lífskjör og lífsgæði aldraðra í þættinum Okkar fólk á Hringbraut

Þeir Guðmundur Gunnarsson og Vilhelm Wessman áttu líflegar samræður um lífskjör og lífsgæði aldraðra við Helga Pétursson í þættinum Hringbraut 16. ágúst sl.
readMoreNews

Lífeyrissjóðum veitt heimild til erlendra fjárfestinga

Seðlabanki Íslands hefur tilkynnt ákvörðun sína um að veita lífeyrissjóðum og öðrum innlendum vörsluaðilum séreignarlífeyrissparnaðar undanþágu frá lögum um gjaldeyrismál til fjárfestingar í fjármálagerningum útgefnum í...
readMoreNews

Brú lífeyrissjóður - Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga fær nýtt nafn

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga hefur fengið nýtt nafn og nýja ásýnd. Sjóðurinn heitir nú Brú lífeyrissjóður.  Brú lífeyrissjóður er til húsa að Sigtúni 42. Ný heimasíða er - www.lifbru.is      
readMoreNews

Iðgjöld hækka

Frá og með 1. júlí 2016 hækkar mótframlag launagreiðenda úr 8% í 8,5% af launum samkvæmt svokölluðu SALEK samkomulagi aðildarfélaga ASÍ og fleiri við SA.
readMoreNews

Stór stund á EM2016 í fótbolta

Hún var stór stundin í gær í Saint Étienne í Frakklandi þegar Ísland mætti Portúgal á EM karla í fótbolta 2016. Stundin var líka stór fyrir lífeyrissjóðina því í auglýsingatíma útsendingarinnar var frumsýnd leikin auglýs...
readMoreNews

Nýr forstjóri Stapa lífeyrissjóðs

Ingi Björnsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs. Ingi tekur við af Kára Arnóri Kárasyni.Ingi hefur mastersgráðu í hagfræði frá Göteborgs Unitversitet og lauk B.Sc. gráðu í hagfræði frá sama skóla....
readMoreNews

Stapi á Akureyri í IPE - Investment & Pensions Europe

Í júníhefti tímaritsins IPE - Investment & Pensions Europe er greinargott viðtal við Arne Vagn Olsen, fjárfestingarstjóra hjá lífeyrissjóðnum Stapa á Akureyri, þar sem málefni Stapa eru rædd, fjárfestingar sjóðsins, gjaldeyr...
readMoreNews