Fréttir

Aðalfundur LL 2021

Aðalfundur LL verður haldinn mánudaginn 31. maí kl. 10. Um fjarfund er að ræða. Samkvæmt gildandi samþykktum LL eiga stjórnarmenn, framkvæmdastjórar og lykilstarfsmenn aðildarsjóða rétt til setu á aðalfundinum.    
readMoreNews

Innsýn í réttindi á Norðurlöndunum

Hádegisfræðsla á vegum LL fimmtudaginn 29. apríl kl. 12.00 - 12.45
readMoreNews

Námskeið um lífeyrismál

Vekjum athygli á námskeiðum á næstu vikum hjá Félagsmálaskóla alþýðu
readMoreNews

Hver er loftslagsáhættan í þínum rekstri?

Fjarfundur á vegum Festu, Marel og Íslandsbanka 14. apríl kl. 9.00 - 10.00
readMoreNews

Landssamtök lífeyrissjóða óska landsmönnum öllum gleðilegra páska

readMoreNews

Mikilvægi kennslu í fjármálalæsi í grunn- og framhaldsskólum

Fjármálavit er fræðsluvettvangur með áherslu á námsefni í fjármálalæsi sem Samtök fjármálafyrirtækja starfrækja með stuðningi Landssamtaka lífeyrissjóða.
readMoreNews

Fróðleikur frá TR og Skattinum um erlend málefni

Í kynningu TR var farið yfir ferli umsókna hjá þeim sem búa hér á landi og eiga rétt erlendis og einnig þeim sem búa erlendis og eiga rétt á Íslandi. Sérfræðingur frá Skattinum útskýrði hvernig skattlagningu lífeyris er háttað og gerði grein fyrir reglum um tvísköttunarsamninga.
readMoreNews

Lífeyrissparnaður landsmanna 6.050 milljarðar við árslok 2020

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur birt samantekt á heildareignum samtryggingar- og séreingarsparnaðar miðað við árslok 2020 og nema þær rúmlega tvöfaldri landsframleiðslu.
readMoreNews

Fræðsla um erlend málefni 9. mars - fjarfundur - ZOOM

Hreyfanleiki á vinnumarkaði er orðinn almennari en áður og á örfáum árum hefur fjölgað mikið í þeim hópi sem á lífeyrisréttindi en fleiri en einu landi
readMoreNews
Fjöldi ellilífeyrisþega með greiðslur frá Tryggingastofnun og lífeyrissjóðum

Tölur og gögn um lífeyriskerfið

Landssamtökin birta reglulega tölur og gögn til fróðleiks fyrir almenning og stofnanir.
readMoreNews