Fréttir

Staða lífeyrissjóða í lok september

Staða lífeyrissjóða á 3. ársfjórðungi 2020
readMoreNews

Norrænu forsætisráðherrarnir vilja hraða grænum efnahagsbata

Áhrif loftlagsbreytinga eru augljós og brugðist hefur verið við en betur má ef duga skal.
readMoreNews

Stafræn tækni í átt að sjálfbærni

Klappir grænar lausnir hf. hafa hannað stafrænar lausnir til að greina og meta skipulagsheildir gagnvart UFS þáttum. Hugbúnaðurinn er þannig uppbyggður að ef eitt fyrirtæki framkvæmir mat á UFS þáttum í sinni skipulagheild þá nýtist sú vinna jafnframt öðrum sem nota hugbúnaðinn.
readMoreNews

Ábyrgir stjórnarhættir - nýjar kröfur!

Stjórnvísi stendur fyrir námskeiði um ábyrga stjórnarhætti föstudaginn 23. október kl. 09:00 - 10:15
readMoreNews

Græna þruman

Græna þruman – rafrænn viðburður í boði Festu
readMoreNews
Tómas Njáll Möller

Sjálfbærar fjárfestingar og traust ávöxtun

Áhugaverð grein eftir Tómas N. Möller birtist í Fréttablaðinu í tengslum við undirritun viljayfirlýsingar.
readMoreNews
Frá vinstri:
Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landsamtaka lífeyrissjóða, og Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja.

Viljayfirlýsing um fjárfestingar í þágu sjálfbærrar uppbyggingar

Undirritunarathöfn í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu.
readMoreNews

Undirbúningsnámskeið fyrir hæfismat FME

Vekjum athygli á námskeiði sem Félagsmálaskóli alþýðu heldur í samstarfi við LL
readMoreNews

Lífeyrisvit - áhugasamir þátttakendur

Á vegum fræðslunefndar stendur nú til að fara af stað með Lífeyrisvit sem er ,,lífeyrislæsisverkefni,, í anda Fjármálavits fyrir fólk á vinnumarkaði.
readMoreNews
Simon Theeuwes

Flugsamgöngur sem grunninnviður í ljósi Covid

Vakin er athygli á málþingi sem haldið er á vegum Hagfræðistofnunar og viðskiptafræðideildar HÍ í dag kl. 15.00 - 16.00.
readMoreNews