Fréttir

Eignir lífeyrissjóða 537 miljarðar króna í lok febrúar 2000

Samkvæmt áætlun Seðlabanka Íslands, sem byggir á úrtaki 27 stærstu lífeyrissjóðanna, nam hrein eign til greiðslu lífeyris 537 miljörðum króna í lok febrúar á þessu ári. Eignirnar hafa aukist um 121 miljarð króna miðað vi...
readMoreNews

Skattfrjáls iðgjöld munu standa undir lífeyri allt að 100% af launum.

Fjármálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem tryggir að iðgjöld að hámarki 20% af iðgjaldsstofni verði frádráttarbær. Takmörk verða sett á árlega frádráttarbært iðgjald og er lagt til að það verði 1.500....
readMoreNews

27% nýta sér viðbótarlífeyrissparnað samkvæmt könnun á vegum fjármálaráðuneytisins.

Í ræðu Geirs H. Haarde, fjármálaráðherra, á aðalfundi Sambands íslenskra viðskiptabanka nú fyrir helgi kom fram að í könnun sem fyrirtækið PriceWaterhouseCoopers gerði í ársbyrjun fyrir fjármálaráðuneytið á þátttöku al...
readMoreNews

Skylt að setja verklagsreglur.

Alþingi hefur nú samþykkt breytingar á lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, þar sem m.a. er kveðið á um skyldu stjórnar lífeyrissjóðs að setja verklagsreglur um verðbréfaviðskipti...
readMoreNews

22,1% raunávöxtun hjá Lífeyrissjóðnum Hlíf !

Hrein raunávöxtun Lífeyrissjóðsins Hlífar á síðasta ári nam 22,1%. Meðaltal raunávöxtunar sjóðsins s.l. 5 ár var 12,6%, sem telja verður mjög góðan árangur. Heildareignir Lífeyrissjóðsins Hlífar til greiðslu l
readMoreNews

Ósmekklegum ummælum vísað á bug

Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ og fyrrverandi alþingismaður og ritstjóri, sendir starfsfólki lífeyrissjóðanna í landinu frekar ógeðfelldar kveðjur í Morgunblaðinu fyrir nokkru. Í greininni segir Ellert að sjálfsagt séu teknar upp...
readMoreNews

Stefán Halldórsson til Lífeyrissjóðs verkfræðinga.

Stefán Halldórsson tekur við starfi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verkfræðinga í haust. Stefán hefur verið framkvæmdastjóri Verðbréfaþings Íslands frá árinu 1995. Frá sama tíma hættir Jón Hallsson sem framkvæmdastjóri ...
readMoreNews

Lífeyrissjóður sjómanna stefnir ríkinu til greiðslu á tæplega 1.300 milljónum króna.

Stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna hefur ákveðið að stefna fjármálaráðherra til greiðslu á þeim kostnaði sem féll á sjóðinn á árunum 1981-1994 vegna töku sjóðfélaga á ellilífeyri fyrir 65 ára aldur. Krafa sjóðsins nemur ...
readMoreNews

Eign lífeyrissjóðanna erlendis 96 miljarðar um síðustu áramót.

Í ræðu Birgis Ísleifs Gunnarssonar á ársfundi Seðlabanka Íslands kom fram að lífeyrissjóðirnir færu með æ stærri hlut eigna sinna yfir á erlendan markað. Orðrétt sagði Birgir Ísleifur Gunnarsson í ræðu sinni: "...
readMoreNews

Davíð Oddsson: Frádráttarbær iðgjöld allt að 20% í lífeyrissjóði!

Á ársfundi Seðlabanka Íslands sem haldinn var í gær sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra að ráðgert væri umtalsverð rýmkun á þeim hluta launa sem nytu skattfrestunar þar til að útborgun kæmi úr lífeyrissjóði og í þess...
readMoreNews