Fréttir

Um heimasíður lífeyrissjóða á netinu.

Fjölmargir íslenskir lífeyrissjóðir hafa komið sér upp heimasíðum. Vefslóð þeirra er að finna á heimasíðu Landssamtaka lífeyrissjóða, http://www.ll.is. Heimasíður erlendra lífeyrissjóðasambanda eru fáar og ekki fjöls...
readMoreNews

Nýtt lífeyriskerfi í Svíþjóð.

Svíar búa við allt öðruvísi lífeyriskerfi en við Íslendingar. Öll þekkjum við hugtök eins og grunnlífeyrir og tekjutrygging frá Tryggingastofnun ríkisins. Svíar búa að sjálfsögðu við grunnlífeyri frá almannatryggingum &#...
readMoreNews

Alþjóðleg ráðstefna um lífeyrismál haldin í Reykjavík

Dagana 14. til 15. júlí n.k. verður haldin í Reykjavík ráðstefna um lífeyrismál á vegum Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands og Sebago Associoates Inc., sem er alþjóðlegt ráðgjafafyrirtæki á sviði lífeyrismála. Ráðstef...
readMoreNews

Jónas Dalberg til Verðbréfamiðlunar Framsýnar ehf.

Jónas Dalberg, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vesturlands, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Verðbréfamiðlunar Framsýnar. Hann tekur við starfinu eigi síðar en 1.september n.k. Aðilar að Verðbréfamiðlun Framsýnar ehf. ...
readMoreNews

Erlend hlutabréf betri kostur en erlend skuldabréf.

Í tímaritinu IPE (Investment & Pensions Europe) birtist reglulega spá um þróun hlutabréfa, skuldabréfa og gengis. Spáin byggist á áliti yfir 100 virtra fjármálafyrirtækja í Evrópu. Spurt er um þróunina næstu 6 til 12 m
readMoreNews

Helmingi minna fjárútreymi til útlanda í maímánuði.

Hreint fjárútstreymi til útlanda vegna viðskipta með erlend verðbréf nam í maí s.l. alls 1.365 m.kr. sem er umtalsverð lækkun miðað við maímánuð í fyrra, þegar nettókaupin námu alls 2.844 m.kr. Hvort þessar tölur gefa ví...
readMoreNews

DB versus DC !

Erlendis er algengast að flokka lífeyrissjóðina í tvo megin flokka. Annars vegar í fastréttindasjóði (defined benefits scheme, skammstafað DB) og hins vegar í fastiðgjaldasjóði (defined contributions scheme, skammstafað ...
readMoreNews

60% erlendis hjá hollenskum lífeyrissjóðum.

Hollenskir lífeyrissjóðir hafa fjárfest um 60% af eignunum erlendis, sem er aukning um 14% á einu ári. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs hefur erlend hlutabréfaeign lífeyrissjóða í Hollandi aukist um 30 miljarða hollensk g...
readMoreNews

Sviss: Leiðbeinandi reglur um fyrirtækjastjórnun í undirbúningi.

Samtök lífeyrissjóða í Sviss (ASIP) er með í undirbúningi að gefa út leiðbeinandi reglur fyrir sjóðina um fyrirtækjastjórnun (corporate governance). Slíkar reglur mundu auka áhrif og aðgang lífeyrissjóða í Svi...
readMoreNews

Erlend verðbréf: 21% af eignum lífeyrissjóðanna.

Í lok apríl s.l. námu erlend verðbréf í eigu lífeyrissjóðanna 115.919 m.kr. og höfðu aukist um tæpa 19 miljarða króna frá árslokum síðasta árs. Þessar upplýsingar koma fram hjá tölfræðisviði Seðlabanka Íslands. Hei...
readMoreNews