Fréttir

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri í ræðustóli. Sitjandi frá vinstri: Rúnar Guðmundsson, Gunnar Ingólfsson, Eggert Þröstur Þórarinsson og Sigurður Freyr Jónatansson. Á fundinum gerðu þeir grein fyrir megináhersum umræðuskýrslunnar en fyrrgreindir starfsmenn voru fulltrúar starfshóps sem hélt utan um gerð ritsins.

Seðlabankinn birtir „umræðuskýrslu“ um lífeyrissjóði

Jákvætt og lofsvert að fá frá Seðlabankanum skýrslu um umsvif og starfsemi lífeyrissjóða, einkum í ljósi þess að yfirlýst markmið bankans er að skapa þannig umræðu.
readMoreNews

PRICE ráðstefna um lífeyrismál

Rannsóknarstofnun um lífeyrismál PRICE, heldur ráðstefnu fimmtudaginn 7. nóvember, kl.10 - 12:45, í Eddu, Háskóla Íslands
readMoreNews

Fræðsla um skattareglur og áhrif tvísköttunarsamninga

Þann 23. október kl. 9:00-10:00 heldur sérfræðingur frá Skattinum erindi á fjarfundi um skattareglur og áhrif tvísköttunarsamninga.
readMoreNews

LL standa fyrir kynningarfundi á DORA reglugerðinni - 30. september á Hótel Reykjavík Grand, kl. 9:30 - 11:30

Landssamtök lífeyrissjóða standa fyrir kynningarfundi á DORA reglugerð ESB (e. Digital Operational Resilience Act) um stafrænan rekstrarlegan viðnámsþrótt fyrir fjármálageirann. Stefnt er að gildistöku reglugerðarinnar í íslenskan rétt þann 1. september 2025.
readMoreNews
Vilborg Guðnadóttir

Starfsmannabreytingar

Hjá skrifstofu LL hafa orðið starfsmannabreytingar í sumar.
readMoreNews

Íslenska lífeyriskerfið áfram í úrvalsdeild

Aðalfundur LL var haldinn 28. maí
readMoreNews

Ráðstefna á vegum PRICE um stefnumótun í lífeyrismálum

24. maí kl. 13.00 - 15.00, í Háskóla Íslands
readMoreNews

Upptökur af fræðsluerindum

Fjölbreytt fræðsla á starfsárinu
readMoreNews

Fræðsla um byggingu blandaðra lífeyrissjóða

Hádegisfræðsla eingöngu á fjarfundi
readMoreNews
Efri röð f.v.: Gylfi Zoega prófessor hagfræðideildar, Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri LL, Björk Sigurgísladóttir varaseðlabankastjóri, Stefán Halldórsson verkefnastjóri LL, Þórður Kristinsson ráðgjafi rektors, Birgir Hrafnkelsson deildarforseti stærðfræðideildar.  
Neðri röð f.v.: Guðrún Þorleifsdóttir skrifstofustjóri fjármála- og efnahagsráðuneyti, Jón Atli Benediktsson rektor HÍ, Jón Ólafur Halldórsson stjórnarformaður LL og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.

Rannsóknastofnun lífeyrismála sett á laggir í ársbyrjun 2024

Samningur var undirritaður 20. desember í Háskóla Íslands
readMoreNews