Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri SÍ er hrein eign lífeyrissjóðanna 3.509 ma.kr. í lok desember 2016.
Hrein eign hefur hækkað um 164 ma.kr. eða 4,9% á milli mánaða. Endanlegt uppgjör liggur ekki fyrir
04.02.2017
Hagtölur lífeyrissjóða|Lífeyrissjóðurinn minn|Fréttir af LL