Landssamtök lífeyrissjóða ganga til liðs við Samtök fjármálafyrirtækja í fjármálalæsisverkefninu Fjármálaviti.
Fjármálavit er kennt er í 10. bekk í grunnskólum landsins og hefur notið mikilla vinsælda.
29.03.2017
Fréttir|Lífeyrismál|Lífeyrissjóðurinn minn|Fréttir af LL|Fræðslumál