Íslendingar vinna lengur og fara síðar á eftirlaun en aðrir.
Hollenskar konur eru til dæmis að jafnaði í um 23 ár á eftirlaunum en þær íslensku hins vegar einungis í um 18 ár.
23.03.2017
Fréttir|Lífeyrismál|Ellilífeyrir|Réttindi|Fréttir af LL