Fréttir

Aðalfundur LL 2014

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 22. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík. Eftir fundinn voru tveir framsögumenn með erindi, þeir Dr. Ásgeir Jónsson og Dr. Hersir Sigurgeirsson. Í erindum sínum röktu þeir m.a. helstu ...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 22. maí sl. á Grand hótel Reykjavík. Á fundinum voru á dagskrá hefðbundin aðalfundarstörf og varð sú breyting á stjórnarskipan að þau Guðrún Guðmannsdóttir og Þorbjörn Gu
readMoreNews

Að brúa bilið - Séreignarsparnaður nýttur til íbúðakaupa.

Ólafur Páll Gunnarsson. Höfundur er verkefnastjóri lífeyrissparnaðar hjá Landsbankanum og framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins. Greinin í PDF
readMoreNews

Vinna lífeyrisnefndar, staðan 19.05.2014

Kynning Péturs Blöndal, alþingismanns, um stöðu vinnu lífeyrisnefndar, dags. 19.05.2014. Glærur
readMoreNews

Uppbygging lífeyrissparnaðar

Framkvæmdastjóri LL hélt fræðsluerindi um uppbyggingu lífeyrissparnaðar á aðalfundi BSRB þann 16. maí 2014. Glærur
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn valinn lífeyrissjóður ársins á Íslandi

Frjálsi lífeyrissjóðurinn var af dómnefnd tímaritsins Acquisition International valinn lífeyrissjóður ársins á Íslandi. Þetta kemur fram í sérstakri útgáfu tímaritsins um verðlaunin sem eru veitt á hverju ári þeim sem þy...
readMoreNews

Lífeyristryggingar almannatrygginga

Námskeið fyrir starfsmenn lífeyrissjóða í samstarfi LL og Tryggingastofnunar  haldið 6. maí 2014. Námskeiðið hófst á því að Sigríður Lillý Baldursdóttir fór yfir starfsemi TR og réttindakerfi lífeyristrygginga. Að lo...
readMoreNews

Mánaðarpóstur, apríl 2014

Fréttir Páskakveðja frá Landssamtökum lífeyrissjóða Vefflugan LL gaf út í mars rafrænt fréttabréf um lífeyrismál sem ber nafnið Vefflugan. Flugunni sem ætlað er að fljúga um veraldarvefinn komst þegar í stað á ágætisflug...
readMoreNews

Rafrænt stjórnarkjör

Lífeyrissjóður verkfræðinga kýs í stjórn með rafrænum hætti en slíkt hefur ekki áður gerst hér á landi. Í fréttatilkynningu frá sjóðnum segir m.a.: "Blað hefur verið brotið í sögu íslenskra lífeyrissjóða nýverið þe...
readMoreNews

Nýr framkvæmdastjóri hjá Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga

Gerður Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS) í stað Jóns G. Kristjánssonar sem lætur af störfum í sumar vegna aldurs, en hann hefur verið framkvæmdastjóri sjóðsins f...
readMoreNews