Fréttir

Rannsókn sérstaks saksóknara á starfsemi lífeyrissjóða hætt

Frá árinu 2009 hefur Sérstakur saksóknari verið með til rannsóknar málefni tengd starfsemi Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands, Íslenska lífeyrissjóðsins og fleiri sjóða sem voru í rekstri Gamla Landsbanka Íslands hf (LBI h...
readMoreNews

Dómur féll lífeyrissjóðnum Stapa í vil

Lífeyrissjóðurinn Stapi höfðaði mál gegn Fjármálaeftirlitinu vegna gjaldtöku fyrir framkvæmd hæfismats stjórnarmanna lífeyrissjóðsins. Málavextir voru þeir að FME kallaði stjórnarmann Stapa lífeyrissjóðs í hæfismat. Í ...
readMoreNews

Mánaðarpóstur, júní 2013

Fréttir Niðurstaða í máli Stapa gegn FME  Lífeyrissjóðurinn Stapi höfðaði mál gegn Fjármálaeftirlitinu vegna gjaldtöku fyrir framkvæmd hæfismats. Málavextir voru þeir að FME kallaði stjórnarmann Stapa lífeyrissjóðs í h
readMoreNews

Enginn pólitískur þrýstingur á lífeyrissjóði

Grein eftir Gunnar Baldvinsson í Viðskiptablaðinu 6. júní 2013.   Sjá grein hér.
readMoreNews

Hrunið er enn í fersku minni

Viðtal við Gunnar Baldvinsson. Viðskiptablaðið 6. júní 2013.   Sjá viðtal hér. 
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða.  Haldinn 30. maí 2013. Skýrsla stjórnar og reikningar  pdf  Kynning Gunnar Baldvinsson formaður og Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri glærur Hátíðarfundur kl 12.30.  Hátíðará...
readMoreNews

Gagnagrunnur um lífeyrisgreiðslur og alþjóðleg samanburðarrannsókn

Landssamtök lífeyrissjóða hafa ákveðið að stofna gagnagrunn með upplýsingum um áunnin lífeyrisréttindi allra sjóðfélaga í íslenskum lífeyrissjóðum og viðbótarlífeyrissparnaði. Upplýsingarnar komi úr fimm gagnagrunnum sem...
readMoreNews

Árangur af rekstri lífeyrissjóða

Frá marsmánuði 2012 til marsmánaðar 2013 jókst hrein eign lífeyrissjóða um 11,8 prósent. Grein í Mbl. 10. maí 2013.  Sjá grein hér.
readMoreNews

Mánaðarpóstur, maí 2013

Fréttir Gagnagrunnur um lífeyrisgreiðslur og alþjóðleg samanburðarrannsókn Landssamtök lífeyrissjóða hafa ákveðið að stofna gagnagrunn með upplýsingum um áunnin lífeyrisréttindi allra sjóðfélaga í íslenkum lífeyrissjó
readMoreNews

Viljayfirlýsing um aðgerðir vegna lánsveða

Ríkisstjórnin og Landssamtök lífeyrissjóða hafa í dag undirritað viljayfirlýsingu um aðgerðir í þágu yfirveðsettra heimila með lánsveð til íbúðarkaupa. Samkvæmt sameiginlegri viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og Landss...
readMoreNews