Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 23. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík. Fyrir hefðbundin aðalfundarstörf voru tveir framsögumenn með erindi. Róbert H. Haraldsson, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, hélt ...
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis leggur til í tillögu til þingsályktunar, að skipuð verði þriggja manna rannsóknarnefnd til þess að rannsaka starfsemi lífeyrissjóða. Lagt er til að nefndinni verði m.a. falið að rann...
Aðalfundur LL verður haldinn miðvikudaginn 23. maí 2012, kl. 13 á Grand Hótel Reykjavík, í salnum Hvammi. Samkvæmt gildandi samþykktum LL eiga stjórnir og framkvæmdastjórar aðildarsjóða rétt til setu á fundinum. Hjálagt er að...
Samkomulag Glitnis og lífeyrissjóða um skuldauppgjör
Glitnir hf. og tólf lífeyrissjóðir ásamt undirsjóðum þeirra hafa náð samkomulagi um skuldauppgjör. Um er að ræða rammasamkomulag sem felur í sér að hver lífeyrissjóður um sig og Glitnir hf. munu gera upp kröfur sem aðilar eig...
Hollenska þingið hefur samþykkt að stig hækka almennan ellilífeyrisaldur sem nú er 65 ár í 66 ár árið 2019. Stefnt er að því að hækka lífeyristökualdur enn frekar til samræmis við auknar lífslíkur í 67 ár árið 2024. Í s...
Framtakssjóður Íslands hagnast um 2,3 milljarða króna
Hagnaður af starfsemi Framtakssjóðs Íslands árið 2011 nam 2.343 milljónum króna, samanborið við 700 milljónir króna árið áður. Heildareignir sjóðsins í árslok 2011 námu 28,2 milljörðum króna en þær voru 5,6 milljarðar á...
Í Belgíu hefur verið unnið að breytingum á lífeyriskerfinu sem er ætlað að draga úr snemmtöku lífeyris. Almennur lífeyristökualdur í Belgíu er 65 ár og er hinn sami fyrir bæði kyn. Möguleiki hefur verið til snemmtöku lífeyr...
Gömul og vond hugmynd: Ef skattur af séreignarsparnaði verður notaður til að greiða fyrir lækkun verðtryggðra skulda lendir kostnaðurinn á endanum á skattgreiðendum
Grein eftir Gunnar Baldvinsson framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins. Birt í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í mars 2012.
15.03.2012 Ýmsar skýrslur og greinar um lífeyrismál