Framtakssjóður Íslands hagnast um 2,3 milljarða króna
Hagnaður af starfsemi Framtakssjóðs Íslands árið 2011 nam 2.343 milljónum króna, samanborið við 700 milljónir króna árið áður. Heildareignir sjóðsins í árslok 2011 námu 28,2 milljörðum króna en þær voru 5,6 milljarðar á...
03.04.2012
Fréttir