Aðalfundur LL á Grandhóteli næstkomandi þriðjudag

Aðalfundur LL á Grandhóteli næstkomandi þriðjudag

Við minnum á aðalfund LL sem haldinn verður á Grandhóteli (Háteig) næstkomandi þriðjudag kl. 10.

Eins og fram hefur komið í fundarboði verður fundurinn að forminu til fjarfundur en þeir sem mæta á staðinn taki með sér tæki s.s. fartölvu/spjaldtölvu/síma vegna hugsanlegra fyrirspurna og atkvæðagreiðslu.

Afar mikilvægt er að þeir sem mæta á staðinn sendi tilkynningu þess efnis á http://lifeyrismal.is/skraning2020 fyrir lok dagsins í dag.