Áherslur á áhættustýringu lífeyrissjóða og aðlögun að nýju regluverki

Áherslur á áhættustýringu lífeyrissjóða og aðlögun að nýju regluverki

Erindi sínu, sem bara yfirskriftina "Áhættustýring lífeyrissjóða - aðlögun að nýju regluverki, skipti Agni Ásgeirsson, formaður áhættunefndar LL og forstöðumaður áhættustýringar LSR, í fimm hluta:

  1. Saga formlegrar áhættustýringar
  2. Lagabreytingar 2016
  3. Reglugerð 590/2017
  4. Framkvæmd nýja regluverksins
  5. Hvað er áhættustýring annars?

Fundurinn var vel sóttur og eru glærur frá fundinum aðgengilegar hér.

Glærur frá fundinum

Myndir frá fundinum: