Aukaaðalfundur LL 2019

Aukaaðalfundur LL 2019

Haldinn var aukaaðalfundur LL, 22. október, í tilefni þess að Haukur Hafsteinsson, hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri LSR. Á fundinum var Harpa Jónsdóttir, eftirmaður Hauks í starfi, kjörin til þriggja ára eftir tilnefningu uppstillingarnefndar LL.