Fréttasafn

Viðbótarlífeyrissparnaður og fasteignakaup

Viðbótarlífeyrissparnaður er mikilvæg viðbót við lífeyrissparnað landsmanna. Með honum má skapa meiri sveigjanleika þegar kemur að starfslokum og brúa að einhverju leyti bilið milli tekna fyrir og eftir starfslok. Sparnaðurinn samanstendur af framlagi launþega sem getur að hámarki numið 4% af launum og framlagi atvinnurekanda.
readMoreNews