Fréttasafn

Námskeið um lestur ársreikninga lífeyrissjóða

Námskeiðið er hluti af námskeiðaröð um málefni tengd lífeyrissjóðunum sem Félagsmálaskólinn stendur fyrir, í samstarfi við LL, í vetur.
readMoreNews
Frá vinstri: Þórey S. Þórðardóttir, Andrea Róbertsdóttir, Jón Atli Benediktsson, Frú Vigdís Finnbogadóttir, Jóhanna Sigurðardóttir, Frú Eliza Reid, Alma Dís Óladóttir, Agnes M. Sigurðardóttir, Hanna Katrín Friðrikson, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, Bergþóra Þorkelsdóttir og Magnús Harðarson.

Þarf lög um kynjakvóta í framkvæmdastjórnum fyrirtækja?

„Lífeyrissjóðir eiga að líta til jafnréttis í eigendastefnum sínum.“
readMoreNews

Skuldabréf á grænum vængjum

Áskilið er að fé, sem aflað er með útgáfu grænna skuldabréfa, sé varið til umhverfisvænna verkefna.
readMoreNews

Finnst skemmtilegt að læra eitthvað nýtt

Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri LSR, í áhugaverðu viðtali við Fréttablaðið.
readMoreNews

Lífeyrissjóðaskrá 2023

Landssamtök lífeyrissjóða gefa árlega út skrá yfir alla lífeyrissjóði.
readMoreNews

Fræðslumyndbönd

Myndbönd ætluð til kennslu og almennrar fræðslu um lífeyrissjóðakerfið nú aðgengileg á vefnum Lífeyrismál.is
readMoreNews

Áætluð raunávöxtun yfir 11% á árinu 2019

Ætla má að raunávöxtun lífeyrissjóðanna hafi að jafnaði verið yfir 11% á árinu 2019.
readMoreNews

„Misvægi kynja í stjórnunarstöðum á Íslandi“

Landssamtök lífeyrissjóða vekja athygli á umræðufundi sem Viðskiptafræðideild HÍ stendur fyrir 28. janúar.
readMoreNews

Nýr sérfræðingur á skrifstofu LL

Gengið hefur verið frá ráðningu Ástu Ásgeirsdóttur á skrifstofu LL. Ásta mun hefja störf 1. febrúar
readMoreNews

Lífeyrisréttindin verðmætari en húsið og bíllinn

Ekki bíða með að velta vöngum yfir lífeyrismálum. Gerðu það snemma á vinnuferlinum.
readMoreNews