Fræðslumyndbönd

Fræðslumyndbönd

Myndbönd, sem Landssamtök lífeyrissjóða létu útbúa þar sem leitast er við að útskýra hlutverk lífeyrissjóða og lífeyrissjóðakerfið á stuttan og hnitmiðaðan hátt, eru nú aðgengileg á Lífeyrismál.is. Myndböndin henta vel til kennslu í skólum og til almennrar fræðslu um lífeyrissjóðakerfið en einnig til birtingar á heimasíðum og á samfélagsmiðlum. 

Notkun þeirra í fræðsluskyni er öllum heimil

 Tengill á myndböndin