Fréttasafn

Ársreikningabók 2019 fyrir lífeyrissjóði

Einungis Danmörk og Holland eru með hærra hlutfall af VLF í lífeyriseignum.
readMoreNews

Fjárfest og ávaxtað undir heillastjörnu Arsenal

Lífeyrissjóður Vestmannaeyja er varfærinn í fjárfestingum og hefur alltaf verið. Hann skilar að jafnaði góðri ávöxtun eigna, hefur hvorki farið í hæstu hæðir né niður í djúpa dali. Raunávöxtun eigna í samtryggingu var 11,6% á árinu 2019 og séreignin hefur líka komið vel út. Ég nefni í framhjáhlaupi …
readMoreNews

Landssamtök lífeyrissjóða hvetja lífeyrissjóði til að halda að sér höndum við gjaldeyriskaup

Sjá yfirlýsingu Landssamtaka lífeyrissjóða og Seðlabanka Íslands.
readMoreNews

Lífeyrissparnaður á Íslandi einhver sá mesti innan OECD landa

Lífeyrissparnaður Íslendinga um 167% af vergri landsframleiðslu (VLF).
readMoreNews

Verkefnið "Lífeyrisvit" lítur dagsins ljós!

Að tillögu fræðslunefndar LL verður nú blásið til sóknar í fræðslumálum hjá aldurshópnum 45-55 ára!Verkefnið "Lífeyrisvit" er á teikniborði nefndarinnar en um er að ræða skipulagðar kynningar á lífeyriskerfinu og málefnum lífeyrissjóða á vinnustöðum, hjá félagasamtökum og fleirum. Hugmyndin er að ve…
readMoreNews
Jóhann Steinar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs

Áhugi á eyðublöðum, skjölum og möppum kom í ljós strax á barnsaldri

Jóhann Steinar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs, í skemmtilegu viðtali við Lífeyrismál.is.
readMoreNews