Mikilvægi kennslu í fjármálalæsi í grunn- og framhaldsskólum
Fjármálavit er fræðsluvettvangur með áherslu á námsefni í fjármálalæsi sem Samtök fjármálafyrirtækja starfrækja með stuðningi Landssamtaka lífeyrissjóða.
Í kynningu TR var farið yfir ferli umsókna hjá þeim sem búa hér á landi og eiga rétt erlendis og einnig þeim sem búa erlendis og eiga rétt á Íslandi. Sérfræðingur frá Skattinum útskýrði hvernig skattlagningu lífeyris er háttað og gerði grein fyrir reglum um tvísköttunarsamninga.
Lífeyrissparnaður landsmanna 6.050 milljarðar við árslok 2020
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur birt samantekt á heildareignum samtryggingar- og séreingarsparnaðar miðað við árslok 2020 og nema þær rúmlega tvöfaldri landsframleiðslu.
Fræðsla um erlend málefni 9. mars - fjarfundur - ZOOM
Hreyfanleiki á vinnumarkaði er orðinn almennari en áður og á örfáum árum hefur fjölgað mikið í þeim hópi sem á lífeyrisréttindi en fleiri en einu landi