Við vekjum athygli á áhugaverðri grein sem birtist í síðustu viku eftir Tómas Njál Möller formann Festu miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð og sjálfbærni.
Fræðsluerindi um umhverfissjálfbærar fjárfestingar þar sem komið verður inn á Samfélagsleg ábyrgð – ábyrgar fjárfestingar og varnir gegn mútum og spillingu
Klappir grænar lausnir hf. hafa hannað stafrænar lausnir til að greina og meta skipulagsheildir gagnvart UFS þáttum. Hugbúnaðurinn er þannig uppbyggður að ef eitt fyrirtæki framkvæmir mat á UFS þáttum í sinni skipulagheild þá nýtist sú vinna jafnframt öðrum sem nota hugbúnaðinn.