Tillaga að sameiningu Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs borin upp
Stjórnir Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs boða til auka ársfundar 29. september næstkomandi þar sem upp verður borin tillaga að sameiningu sjóðanna.
Fundurinn, sem haldinn verður á Grand Hóteli fimmtudaginn 29....
21.09.2016