Stór stund á EM2016 í fótbolta
Hún var stór stundin í gær í Saint Étienne í Frakklandi þegar Ísland mætti Portúgal á EM karla í fótbolta 2016. Stundin var líka stór fyrir lífeyrissjóðina því í auglýsingatíma útsendingarinnar var frumsýnd leikin auglýs...
15.06.2016