Nýr Mánaðarpóstur LL er kominn út.
Þar er sagt frá nýjum stjórnarmönnum LL, EM 2016, nýrri Vefflugu og sjónvarpsþáttum á Hringbraut.
Smelltu hér til að skoða
Sjónvarpsstöðin Hringbraut stóð nýverið, í samstarfi við LL, að gerð tveggja sjónvarpsþátta þar sem hærri eftirlaunaaldur var í aðalhlutverki. Í fyrri þættinum sem kallast Lífaldur og sýndur var 6. maí sl, ræðir Helgi Pé...
Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 24. maí á Grand Hótel Reykjavík. Hér er hægt að nálgast glærur frá fundinum..
Eftir fundinn voru framsöguerindi þar sem Jón Garðar Hreiðarsson, ráðgjafi, flutti erindið "G...
Ráðstöfun 3,5% viðbótarframlagsins verði valfrjáls.
Eitt helsta viðfangsefni forystusveitar aðila vinnumarkaðarins í augnablikinu er að útfæra hvernig 3,5% viðbótariðgjaldi í lífeyrissjóði verður ráðstafað. Fyrir liggur að hver og einn sjóðfélagi þurfi að taka upplýsta ákv...
Lífeyrissjóðum veitt heimild til erlendra fjárfestinga
Seðlabanki Íslands hefur tilkynnt ákvörðun sína um að veita lífeyrissjóðum og öðrum innlendum vörsluaðilum séreignarlífeyrissparnaðar undanþágu frá lögum um gjaldeyrismál til fjárfestingar í fjármálagerningum útgefnum í...
Áskoranir fyrir vinnumarkaðinn vegna hækkandi lífaldurs
Aðilar vinnumarkaðarins og lífeyrissjóðirnir stóðu fyrir málþingi á Grand Hótel þriðjudaginn 26. apríl þar sem umræðuefnið var hækkandi lífaldur fólks og þær áskoranir sem vinnumarkaðurinn stendur frammi fyrir vegna þess....
Málþing um áskoranir fyrir vinnumarkaðinn vegna hækkandi lífaldurs
Aðilar vinnumarkaðarins og lífeyrissjóðirnir standa fyrir málþingi þriðjudaginn 26. apríl kl. 13.00 - 16.00 á Grand Hótel þar sem áskoranir vegna hækkandi lífaldurs verða ræddar. Danski læknirinn og rithöfundurinn Henning Kirk ...
Kynning á frumvarpi um breytingar á fjárfestingarheimildum lífeyrissjóða
Landssamtök lífeyrissjóða stóðu fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel í morgun þar sem kynnt var frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr....
Fundur Samtaka sparifjáreigenda og Landssamtaka lífeyrissjóða
Samtök sparifjáreigenda og Landssamtök lífeyrissjóða héldu sameiginlegan hádegisfund á Grand Hótel í dag undir yfirskriftinni "Hvað er betra í dag en í gær?" Hvað hefur reynslan kennt okkur og hvernig erum við að nýta okkur þan...