Breyttar lífslíkutöflur og mögulegar leiðir til að mæta lengri meðalævi
Þann 19. maí var haldinn fundur um breyttar lífslíkutöflur og mögulegar leiðir fyrir sjóðina til að mæta lengri meðalævi. Á fundinum kynnti Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur nýja nálgun á lífslíkutöflum. ...
19.05.2015