Lífeyrissjóðir gæta hagsmuna sjóðfélaga og fara að lögum
Björn Valur Gíslason alþingismaður sér ástæðu til að vega harkalega og ómaklega að lífeyrissjóðunum á vefsíðunni Smugunni 18. nóvember 2012. Í pistlinum eru margar fullyrðingar sem ætla verður að séu byggðar á misskilning...
20.11.2012