Fréttasafn

Lífeyrissjóðir gæta hagsmuna sjóðfélaga og fara að lögum

Björn Valur Gíslason alþingismaður sér ástæðu til að vega harkalega og ómaklega að lífeyrissjóðunum á vefsíðunni Smugunni 18. nóvember 2012. Í pistlinum eru margar fullyrðingar sem ætla verður að séu byggðar á misskilning...
readMoreNews

Framtakssjóðurinn hagnaðist

Framtakssjóður Íslands hagnaðist um 1,8 milljarða á sölu bréfanna í Icelandair Group. Í júní 2010 keypti sjóðurinn 30% hlut í félaginu á genginu 2,5 en hefur síðan þá losað sig við rúmlega 10%. 12. nóvember 2012 var svo se...
readMoreNews

Framsýni í fyrirrúmi

Grein eftir Vilhjálm Egilsson.  Birt í Fréttablaðinu 12. nóvember 2012.
readMoreNews

Staða lífeyrissjóðanna í lok september

Á vef Seðlabankans kemur fram að hrein eign lífeyrissjóða nam 2.295 ma.kr. í lok september 2012 og hækkaði um 30,2 ma.kr. frá ágúst eða 1,3%. Innlend verðbréfaeign lífeyrissjóða nam 1.650 ma.kr. í lok september og lækkaði um 1...
readMoreNews

Verðmæt réttindi í lífeyrissjóðum: Ellilífeyrir vegur þyngst í eftirlaunum einstaklinga og í áfallalífeyri felst mikil tryggingavernd

Grein eftir Gunnar Baldvinsson formann Landssamtaka lífeyrissjóða. Birt í Mbl. í nóvember 2012.
readMoreNews

Séreignarlífeyrir hefur aðeins áhrif á framfærsluuppbót

Í Morgunblaðinu var frétt 2. október um að séreignarsparnaður komi til skerðingar á lífeyri almannatrygginga. Rétt þykir að árétta að séreignarlífeyrir hefur eingöngu áhrif við útreikning sérstakrar framfærsluuppbótar sem ...
readMoreNews

Lífeyrissjóður verzlunarmanna vísar ásökunum um lögbrot á bug

Fram kom í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins 27. september að stjórnarmaður í stéttarfélaginu VR fari fram á að kannað verði hvort stjórnendur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hafi gerst brotlegir við lög í tengslum við gerð gjald...
readMoreNews

Gegnumstreymi eða sjóðsöfnun: Íslenska lífeyriskerfið þykir sterkt í alþjóðlegum samanburði vegna lífeyrissjóða sem byggja á sjóðsöfnun 

Grein Gunnars Baldvinssonar framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins.  birt í Mbl. í september 2012.
readMoreNews

Einn af hornsteinum samfélagsins: Vegna öflugra lífeyrissjóða eru lífeyrisgreiðslur ríkissjóðs með lægsta móti í alþjóðlegum samanburði

Grein eftir Gunnar Baldvinsson framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins.  Birt í  Mbl. í september 2012.
readMoreNews

Skattlagning áunnins séreignarsparnaðar bryti gegn stjórnarskránni

Það stenst engan veginn ákvæði stjórnarskrár Íslands um jafnræði og mannréttindi, friðhelgi eignarréttar og meðhöndlun skatta að skattleggja áunninn séreignarsparnað. Þetta er afdráttarlaus niðurstaða álitsgerðar sem Einar...
readMoreNews