Kynningarfundur haldinn 26. júní 2013.
Guðmundur Kári Kárason, lögfræðingur mætti og gerði grein fyrir helstu atriðum laganna er varða
sjóðfélagalán. Glærur.
Vinnustofa um útfærslur á öryggisáætlunum við rekstur tölvukerfa hjá lífeyrissjóðum
Vinnustofa um útfærslur á öryggisáætlunum við rekstur tölvukerfa hjá lífeyrissjóðum.
25. júní 2013 var haldin vinnustofa um gerð öryggisáætlana við rekstur tölvukerfa hjá lífeyrissjóðum sem Bjarni Júlíusson ráðgjafi s...
Rannsókn sérstaks saksóknara á starfsemi lífeyrissjóða hætt
Frá árinu 2009 hefur Sérstakur saksóknari verið með til rannsóknar málefni tengd starfsemi Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands, Íslenska lífeyrissjóðsins og fleiri sjóða sem voru í rekstri Gamla Landsbanka Íslands hf (LBI h...
Lífeyrissjóðurinn Stapi höfðaði mál gegn Fjármálaeftirlitinu vegna gjaldtöku fyrir framkvæmd hæfismats stjórnarmanna lífeyrissjóðsins. Málavextir voru þeir að FME kallaði stjórnarmann Stapa lífeyrissjóðs í hæfismat.
Í ...
Fréttir
Niðurstaða í máli Stapa gegn FME
Lífeyrissjóðurinn Stapi höfðaði mál gegn Fjármálaeftirlitinu vegna gjaldtöku fyrir framkvæmd hæfismats. Málavextir voru þeir að FME kallaði stjórnarmann Stapa lífeyrissjóðs í h
Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða.
Haldinn 30. maí 2013.
Skýrsla stjórnar og reikningar pdf
Kynning Gunnar Baldvinsson formaður og Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri glærur
Hátíðarfundur kl 12.30. Hátíðará...
Gagnagrunnur um lífeyrisgreiðslur og alþjóðleg samanburðarrannsókn
Landssamtök lífeyrissjóða hafa ákveðið að stofna gagnagrunn með upplýsingum um áunnin lífeyrisréttindi allra sjóðfélaga í íslenskum lífeyrissjóðum og viðbótarlífeyrissparnaði. Upplýsingarnar komi úr fimm gagnagrunnum sem...