Fréttir
Gagnagrunnur um lífeyrisgreiðslur og alþjóðleg samanburðarrannsókn
Landssamtök lífeyrissjóða hafa ákveðið að stofna gagnagrunn með upplýsingum um áunnin lífeyrisréttindi allra sjóðfélaga í íslenkum lífeyrissjó
Ríkisstjórnin og Landssamtök lífeyrissjóða hafa í dag undirritað viljayfirlýsingu um aðgerðir í þágu yfirveðsettra heimila með lánsveð til íbúðarkaupa.
Samkvæmt sameiginlegri viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og Landss...
Lífeyriskerfið - Okkar eign og áhætta.
Ráðstefna 18. apríl kl 13.00 - 16.30 í HR.
Framsögumenn Þórey S. Þórðardóttir. Glærur.
Björn Z. Ásgrímsson. Glærur.
Lúðvík Elíasson. Glærur.
Ólafur Ísleifsson. Glærur.
Ste...
Fréttir
Ráðstefnan Lífeyrissjóðirnir - okkar eign og áhætta
verður haldin 18. apríl 2013 kl. 13.00 - 16.30 í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan er samstarfsverkefni nokkurra aðila þar á meðal LL. Hún er haldin á vegum Ran...
Nýtt frumvarp um almannatryggingar.
Kynningarfundur um helstu áherslur nýs frumvarps haldinn fyrir forystumenn lífeyrissjóða. 19. mars 2013 í Sætúni 1. Framsögumaður Ágúst Þór Sigurðsson. Glærur frá kynningu
Fréttir
Verklagsreglur um verðbréfaviðskipti allra lífeyrissjóða í endurskoðun
Starfshópur á vegum LL vinnur nú að endurskoðun leiðbeinandi verklagsreglna LL um verðbréfaviðskipti lífeyrissjóða, stjórnarmanna þeirra og star...
Leita verður frekari leiða til að leysa skuldavanda heimilanna. Það verður ekki gert á kostnað neikvæðra raunvaxta, heldur með öflugu vaxtabótakerfi. Sjá grein hér.
Líkja má lífeyrismálum við búskap fyrri alda. Nútímafólk leggur fyrir á starfsævinni og byggir upp eftirlaunasjóð og lífeyrisréttindi til að lifa af þegar vinnu lýkur og eftirlaunaárin taka við. Grein eftir Gunnar Baldvinsson b...