Fréttasafn

Stapi lífeyrissjóður vinnur mikilvægt dómsmál

Hlutafélagið ALMC, sem áður hét Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki, var í dag dæmt af Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða Stapa lífeyrissjóði rúma fimm milljarða íslenskra króna vegna skuldaskjala sem lífeyrissjóðurinn...
readMoreNews

Tillaga OECD byggð á misskilningi og í andstöðu við skyldutryggingakerfi lífeyrisréttinda

Í samantekt OECD á nýlegri skýrslu sinni um íslenskt efnahagslíf er lagt til að lögum um lífeyrissjóði verði breytt. Breytingarnar verði á þann veg að sjóðunum verði bannað að veita fasteignalán í þeirri mynd sem nú er me
readMoreNews

Framtakssjóður Íslands kaupir 40% hlutafjár í Promens

Framtakssjóður Íslands slhf. hefur gengið frá samkomulagi um kaup á 40% hlutafjár í Promens hf. Kaupverð hlutarins er 6,6 milljarðar króna og er að hluta til hlutafjáraukning í Promens sem verður nýtt til lækkunar skulda og til fj...
readMoreNews

„Gleymdur lífeyrir“ í tugmilljarðatali

Breskir lífeyrisþegar svipta sig fúlgum fjár í lífeyri sem þeir eiga rétt á en hafa annað hvort gleymt eða ekki hirt um að halda til haga. Margir öðlast rétt til lífeyris eða tryggingabóta á vinnustöðum fyrr á ævinni eða se...
readMoreNews

Icelandic public pensions: Why time is running out

Grein eftir Ólaf Ísleifsson. Birt í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla 2. tbl. 7. árg. 2011,
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna komnar yfir 2.000 milljarða króna!

Þrátt fyrir hrun fjármálastofnana í október 2008 hafa eignir lífeyrissjóðanna nú náð hæstu hæðum eða yfir 2.000 milljarða króna. Nánar tiltekið var hrein eign lífeyrissjóða 2.006 ma.kr. í lok maí s.l. og hækkaði um 22,8 ...
readMoreNews

Er maðkur í mysunni?

Seðlabankinn hefur í bréfi til Landssamtaka lífeyrissjóða kveðið á um að óheimilt sé með öllu að stofna til nýrra samninga eftir 28. nóvember 2008 um viðbótarlífeyrissparnað í erlendum eignum, líkt og tíðkast hefur m.a. hj...
readMoreNews

Fyrsta evruútboð Seðlabankans gekk vel

Seðlabanki Íslands keypti 61,7 milljónir evra í gjaldeyrisútboði sem fór fram fyrir hádegi í dag og greiðir bankinn fjárfestum 210 krónur fyrir hverja evru, að því er fram kemur í tilkynningu bankans. Hinn 16. júní 2011 bauðs...
readMoreNews

Almenni lífeyrissjóðurinn vinnur mál gegn Glitni fyrir Hæstarétti

Nýlega féll dómur í Hæstarétti í máli Almenna lífeyrissjóðsins gegn Glitni banka hf. Fimm hæstaréttardómarar dæmdu í málinu og féll dómur Almenna lífeyrissjóðnum í vil. Með dómi Hæstaréttar var úrskurði Héraðsdóms R...
readMoreNews

Olíusjóðurinn sakaður um ólöglegt skógarhögg

Norski Olíusjóðurinn sætir harðri gagnrýni breskra umhverfisverndarsamtaka fyrir að stunda ólöglegt skógarhögg í Indónesíu í gegnum fyrirtæki sem sjóðurinn á að stórum hluta. Norska fjármálaráðuneytið vísar ásöknum um ...
readMoreNews