Eignir lífeyrissjóðanna komnar yfir 2.000 milljarða króna!
Þrátt fyrir hrun fjármálastofnana í október 2008 hafa eignir lífeyrissjóðanna nú náð hæstu hæðum eða yfir 2.000 milljarða króna. Nánar tiltekið var hrein eign lífeyrissjóða 2.006 ma.kr. í lok maí s.l. og hækkaði um 22,8 ...
Seðlabankinn hefur í bréfi til Landssamtaka lífeyrissjóða kveðið á um að óheimilt sé með öllu að stofna til nýrra samninga eftir 28. nóvember 2008 um viðbótarlífeyrissparnað í erlendum eignum, líkt og tíðkast hefur m.a. hj...
Seðlabanki Íslands keypti 61,7 milljónir evra í gjaldeyrisútboði sem fór fram fyrir hádegi í dag og greiðir bankinn fjárfestum 210 krónur fyrir hverja evru, að því er fram kemur í tilkynningu bankans.
Hinn 16. júní 2011 bauðs...
Almenni lífeyrissjóðurinn vinnur mál gegn Glitni fyrir Hæstarétti
Nýlega féll dómur í Hæstarétti í máli Almenna lífeyrissjóðsins gegn Glitni banka hf. Fimm hæstaréttardómarar dæmdu í málinu og féll dómur Almenna lífeyrissjóðnum í vil. Með dómi Hæstaréttar var úrskurði Héraðsdóms R...
Norski Olíusjóðurinn sætir harðri gagnrýni breskra umhverfisverndarsamtaka fyrir að stunda ólöglegt skógarhögg í Indónesíu í gegnum fyrirtæki sem sjóðurinn á að stórum hluta. Norska fjármálaráðuneytið vísar ásöknum um ...
Bráðabirgðaniðurstöður sýna að heildar tryggingafræðileg staða lífeyrissjóðanna hefur batnað frá árinu áður og er vegið meðaltal tryggingafræðilegrar stöðu neikvætt um 6,3% eða sem nemur 145 ma.kr. halla. Þetta kemur fra...
Lífeyrissjóðirnir ekki skattlagðir með sérstökum eignaskatti
Stjórnvöld hafa fallið frá að skattleggja lífeyrissjóðina með sérstökum eignaskatti til að fjármagna vaxtaniðurgreiðslur. Í nefndaráliti meirihluta efnahags- og skattanefndar segir að lagt sé til að ákvæðið um tímabundinn ...
Yngri kynslóðir Breta leggja minna fyrir til efri áranna en þær eldri
Bretar á aldrinum 30-50 ára safna minna í sjóði til efri áranna en þeir sem eldri eru. Þar birtist raunverulegt kynslóðabil, ef marka má niðurstöður könnunar á vegum eftirlauna- og líftryggingafyrirtækisins Scottish Widows. Á da...
Útboðsgögn fyriri nýtt fangelsi eru á lokastigi og þegar þau eru tilbúin verður tekin ákvörðun um hvaða leið verður farin varðandi fjármögnun. Þetta kom fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssona...