Góður hagnaðar hjá Framtakssjóði Íslands
Framtakssjóður Íslands skilaði 700 milljónum króna í hagnað á árinu 2010. Heildareignir sjóðsins í árslok námu um 5,6 milljörðum króna og eigið fé í lok árs var 4,9 milljarðar. Árið 2010 var fyrsta eiginlega starfsár Fram...
30.03.2011