Námskeið um tryggingafræðilegt mat - kennt í fjarnámi

Námskeið um tryggingafræðilegt mat - kennt í fjarnámi

Félagsmálaskóli alþýðu stendur fyrir námskeiði um tryggingafræðilegar athuganir sem lífeyrissjóðum ber að framkvæma árlega. Námskeiðið verður haldið 30. apríl í fjarnámi. Leiðbeinandi er Bjarni Guðmundsson.

Skráning á vef Félagsmálaskólans.