Byggjum öflugt vistkerfi fyrir framtaksfjárfestingar - ráðstefna í Hörpu

Byggjum öflugt vistkerfi fyrir framtaksfjárfestingar - ráðstefna í Hörpu

Ráðstefna undir yfirskriftinni "Byggjum öflugt vistkerfi fyrir framtaksfjárfestingar"

FRAMÍS, Samtök framtaksfjárfesta, standa fyrir morgunverðarráðstefnu í Hörpu fimmtudaginn 1. nóvember sem hefst með morgunverði kl. 8:30. 

Innlendir og erlendir aðilar sem þekkja vel til framtaksfjárfestinga flytja stutt erindi um efnið, varpa ljósi á erlendar fyrirmyndir, vekja máls á styrkleikum íslensks umhverfis og benda á svigrúmi til umbóta. Hér að neðan má finna dagskrána sem hefst tímanlega kl. 9.00 eftir morgunverðarhlaðborð. 

DAGSKRÁ

08.30 - 09.00 Morgunverðarhlaðborð

09.00 - 11.00 Dagskrá

Þórdís K. R. Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra
Matias Kaila, sjóðasjóri Tesi, Finnlandi
Guðrún Inga Ingólfsdóttir, eignastýring Gildi
Georg Lúðvíksson, forstjóriMeniga
Kristinn Árni L. Hróbjartsson, ritstjóri Northstack
Riad Sherif, forstjóriOculis

Fundastjóri er Helga Valfells, stjórn FRAMÍS

Skráning á www.framis.is. Þátttökugjald 14.990 kr.