Félagsmálaskólinn stendur fyrir undirbúningsnámskeiði fyrir stjórnarmenn í lífeyrissjóðum vegna hæfismats FME

Félagsmálaskólinn stendur fyrir undirbúningsnámskeiði fyrir stjórnarmenn í lífeyrissjóðum vegna hæfi…

Skráning er hafin á námskeið Félagsmálaskólans fyrir stjórnarmenn í lífeyrissjóðum. Á námskeiðinu er lögð áhersla á að undirbúa þá undir þá þætti í starfsemi lífeyrissjóðanna sem FME hefur tekið mið af í mati sínu.

Námskeiðið verður haldið í einni lotu frá 13. - 16. febrúar.

Skráning og nánari upplýsingar á heimasíðu Félagsmálaskólans

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?