Kynning á niðurstöðum rannsóknar á áhrifum örorku á breytileika í lífaldri

Kynning á niðurstöðum rannsóknar á áhrifum örorku á breytileika í lífaldri

Stefán Halldórsson og Bjarni Guðmundsson kynntu nýverið niðurstöður rannsóknar á áhrifum örorku á breytileika í lífaldri. Helstu niðurstöður sýna að örorka virðist vissulega valda breytileika í lífaldri eftirlaunaþega. Mat eftirlaunaskuldbindinga lífeyrissjóða breyttist þó óverulega þótt tekið yrði tillit til þessa þáttar. Mest breyting yrði auðvitað hjá þeim sem nota verulegt frávik frá meðalörorkutíðni.

Glærur frá fundinum eru aðgengilegar hér en skýrslunnar er að vænta innan skamms.