Skýrsla starfshóps forsætisráðherra um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu

Skýrsla starfshóps forsætisráðherra um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu

Komin er út skýrsla um umsvif lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi, ásamt greinargerð frá Hagfræðistofnun og álitsgerð frá Landslögum um áhrif lífeyrissjóða á samkeppni. Skýrslan er afrakstur starfshóps sem skipaður var af forsætisráðherra, í samraði við ráðherranefnd um efnahagsmál.

Skýrslan er afrakstur starfshóps sem skipaður var af forsætisráðherra, í samraði við ráðherranefnd um efnahagsmál.

Í starfshópnum sátu:

  • Gunnar Baldvinsson, formaður, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins,
  • Áslaug Árnadóttir, lögmaður og
  • Eggert Benedikt Guðmundsson, verkfræðingur.

Með starfshópnum störfuðu Sigrún Ólafsdóttir í forsætisráðuneytinu og Björn Z. Ásgrímsson, Fjármálaeftirlitinu.

Jafnframt var leitað til Hagfæðistofnunar sem tók að sér að kanna umsvif lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi. Sigurður Jóhannesson annaðist það verk ásamt Ágústi Arnórssyni.

 LL stóðu fyrir kynningu fyrir starfsmenn og stjórnarmenn lífeyrissjóða á helstu niðurstöðum skýrslunnar þann 24. janúar 2018.

Skýrslan er aðgengileg hér 
Sjá frétt á Lífeyrismál.is um skýrslu Hagfræðistofnunar