Túlípani eða Holtasóley? Hollenska lífeyriskerfið í samanburði við það íslenska

Túlípani eða Holtasóley? Hollenska lífeyriskerfið í samanburði við það íslenska

Viðskiptablaðið birti þann 17. nóvember sl. grein eftir Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins, undir fyrirsögninni "Túlípani eða Holtasóley" þar sem hann ber saman hollenska lífeyriskerfið, sem þykir eitt það besta í veröldinni, og það íslenska með tilvísan í tekjutengingar eftirlaunagreiðslna í almannatryggingakerfinu sem margir eru ósáttir við.

Hér er slóð á umrædda grein í Viðskiptablaðinu