Mánaðarpóstur, júní 2013

Fréttir

Niðurstaða í máli Stapa gegn FME 

Lífeyrissjóðurinn Stapi höfðaði mál gegn Fjármálaeftirlitinu vegna gjaldtöku fyrir framkvæmd hæfismats. Málavextir voru þeir að FME kallaði stjórnarmann Stapa lífeyrissjóðs í hæfismat.  Sjá nánar 

Konur í meirihluta í stjórn LL

Fimm konur og fjórir karlar voru kjörin í aðalstjórn LL á aðalfundi samtakanna þann 30. maí sl. Sjá nánar 

Efnahagshorfur að vori 

Á fræðslufundi sem tileinkaður var fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða fjallaði dr. Ásgeir Jónsson ítarlega um horfur í íslenska hagkerfinu. Hann ræddi um krónuna, höftin, og um horfur á markaði.  Sjá nánar 

Frá aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða 30. maí

Í skýrslu stjórnar sem Gunnar Baldvinsson formaður flutti, kom fram að samanvegin ávöxtun lífeyrissjóða á árinu 2012 var 7,3% og að heildareignir lífeyrissjóða í mars 2013 nema 143% af vlf. Af heildareignum lífeyrissjóða er hlutfall erlendra eigna í mars 2013 um 23%. Þetta og fleira í ársskýrslu LL. Sjá nánar 

Af vettvangi LL

Tildrög að stofnun Landssamtaka lífeyrissjóða

Á sérstökum hátíðarfundi í framhaldi af aðalfundi LL flutti  Hrafn Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri, erindi um aðdraganda að stofnun Landssamtakanna. Sjá nánar 

Námskeið fyrir stjórnarmenn lífeyrissjóða

Dagana 5. - 7. júní var á vegum Félagsmálaskóla alþýðu haldið námskeið fyrir stjórnarmenn lífeyrissjóða til undirbúnings hæfismati FME.

 

Á döfinni

25. júní

Vinnufundur um öryggismál tölvukerfa. Bjarni Júlíusson fjallar um útfærslu gagna og eftirfylgni ferla.

26. júní

Kynningarfundur um ný lög um neytendalán ætlaður þeim starfsmönnum lsj. sem hafa með höndum lánastarfsemi. Fundarboð var sent öllum lífeyrissjóðum.

Næsti mánaðarpóstur LL

Næsti mánaðarpóstur LL kemur út í byrjun september.

Greinar um lífeyrismál

Hrunið er enn í fersku minni

Viðtal við Gunnar Baldvinsson formann LL í Viðskiptablaðinu. Sjá nánar 

Enginn pólitískur þrýstingur á lífeyrissjóði

Viðtal við Gunnar Baldvinsson formann LL í Viðskiptablaðinu. Sjá nánar