Metnaðarfull fræðsludagskrá hefur verið í vetur á vegum fræðslunefndar. Þrjú síðustu fræðsluerindi voru tekin upp og má nálgast upptökur með því að smella á slóðirnar hér fyrir neðan. Leitast verður við að halda áfram að taka upp fræðsluerindi á næstu misserum, en óskir þess efnis komu fram í könnun meðal starfsmanna og stjórnarmanna lífeyrissjóða sem fræðslunefnd LL lét gera síðasta haust.