Hrein raunávöxtun Lífiðnar var 9,9% árið 2003.
Nafnávöxtun lífeyrissjóðsins fyrir árið 2003 var 13,5% sem gerir raunávöxtun um 10,1% og hreina raunávöxtun 9,9%. Allir eignaflokkar Lífiðnar voru með jákvæða ávöxtun. Ávöxtun innlenda og erlenda hlutabréfasafnsins var mjög ...
20.02.2004
Fréttir