Fréttir og greinar

Mjög góð ávöxtun hjá sjóðum Framsýnar á árinu 2003.

Síðastliðið ár var eitt það besta í sögu Lífeyrissjóðsins Framsýnar. Ávöxtun samtryggingarsjóðs var 17,0% sem svarar til 13,9% raunávöxtunar. Í árslok 2003 var hrein eign til greiðslu lífeyris kr. 63.479 milljónir sem er h
readMoreNews

Aldrei meiri erlend verðbréfakaup en í fyrra eða rúmlega 45 milljarða króna.

Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að nettókaup erlendra verðbréfa voru samtals 5.760 m.kr. í desember samanborið við nettókaup fyrir um 2.139 m.kr. í sama mánuði árið 2002. Ásókn fjárfesta í erlend ver...
readMoreNews

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs sjómanna 15,3% - besta ár í sögu sjóðsins -

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs sjómanna var 15,3% á árinu 2003 eða 18,0% nafnávöxtun. Er það besta ávöxtun í sögu sjóðsins. Ef allar eignir sjóðsins eru metnar á markaðsverði er raunávöxtunin 18,5%. Meðaltal hreinnar raunáv
readMoreNews

Nýr framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins.

Arnaldur Loftsson, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins sem rekinn er af KB banka. Arnaldur hefur unnið hjá KB banka í fimm ár og verið framkvæmdastjóri Séreignalífeyrissjóðsins síðastliðin 3 ár en r...
readMoreNews

12,1% raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna.

Ávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna nam 15,2% á árinu 2003 sem samsvarar 12,1% raunávöxtun samanborið við – 2,7% raunávöxtun á árinu 2002. Hrein raunávöxtun  síðustu fimm árin nam 4,1% og meðalraunávöxtun síðustu tíu ...
readMoreNews

Tillögur um róttækar breytingar á eftirlaunakerfinu í Noregi.

Sérskipuð nefnd um eftirlaunamál vill gera róttækar breytingar á norska tryggingakerfinu, lengja starfsævina og refsa þeim sem vilja hætta fyrr en aðrir með því að lækka við þá lífeyrinn. Fyrirhugaðar breytingar verða þær um...
readMoreNews

Moody´s telur áríðandi að breyta norska lífeyriskerfinu.

Lánshæfisfyrirtækið Moody´s segir í árlegri skýrslu sinni um Noreg að áríðandi sé að umbætur eigi sér stað á norska lífeyriskerfinu vegna sívaxandi öldrunarbyrði  sem setji mikla pressu á fjármál hins opinbera og geti...
readMoreNews

Nafnávöxtun breska lífeyrissjóða jákvæð um 15,8%.

Fyrirtækið Russell/Mellon CAPS hefur áætlað að meðalávöxtun breska lífeyrissjóða á árinu 2003 hafi numið 15,8% sem er besta ávöxtunin síðan 1999. Haft er eftir talsmanni fyrirtækisins að “þetta sér besta ávöxtun lífeyri...
readMoreNews

Meirihluti landsmanna vill samræmdan lífeyrisrétt.

Ríflega 80% landsmanna eru hlynnt kröfu félaga og sambanda í Alþýðusambandinu um samræmdan lífeyrisrétt. Þetta er meðal þess sem fram kemur í könnun sem Gallup gerði fyrir Alþýðusamband Íslands um ýmis atriði sem tengjast lí...
readMoreNews

Fréttatilkynning frá Lífeyrissjóði sjómanna.

Í tilefni af frétt Sjónvarpsins og viðtali við Jóhann Pál Símonarson bátsmann mánudagskvöldið 5. janúar 2004 vill stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna koma á framfæri eftirfarandi athugasemdum. Rekstarkostnaður Lífeyrissjóðs sj...
readMoreNews