Meðalávöxtun lífeyrissjóðanna fer líklega yfir 10% á þessu ári.
Allar líkur benda í þá átt að meðalávöxtun lífeyrissjóðanna fari yfir 10% á árinu 2003 og slagi hátt í metárið 1999 þegar meðalávöxtunin var um 12%. Helsta skýringin liggur í góðu gengi á fjármálamörkuðum. Einku...
30.12.2003
Fréttir