Hrein raunávöxtun Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda 9,8% árið 2003
Heildareignir til greiðslu lífeyris í árslok 2003 hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda námu alls 28.202 millj.,kr. Jukust þær um 4,335 millj., kr. eða 18,2% frá árinu á undan. Nafnávöxtun samtryggingardeildar var 2003 13% eða 10%...
20.04.2004
Fréttir