Lífeyrissjóður lækna lækkar áunnin réttindi um 9%
Þetta er í fyrsta sinn í sögu sjóðsins sem réttindi eru skert. Hins vegar voru þau þrisvar aukin frá 1997 um alls rúmlega 60%, síðast um 45% árið 2000. Eftir þessar breytingar sýnir tryggingafræðileg úttekt að heildarsku...
05.02.2003
Fréttir