Fréttir og greinar

Meirihluti almennings sáttur við ávöxtun lífeyrissjóðanna.

Nýlega kynnti IMG-Gallup niðurstöður markaðsrannsóknar á vegum Landsbankans-Landsbréfa um viðhorf einstaklinga og fagfjárfesta til verðbréfamarkaðarins í heild. Fram kemur að um 54% almennings er sáttur við ávöxtun lífeyrissjó...
readMoreNews

Sjómenn: 1% til séreignarsjóðs án framlags launamanns.

 Félagsdómur hefur kveðið úrskurð í máli Alþýðusambands Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins vegna túlkunar á samkomulagi aðila frá 13. desember sl. Dómurinn úrskurðaði að útgerðum beri að greiða 1% í séreignasjó...
readMoreNews

Mikil og almenn þátttaka í viðbótarlífeyrissparnaði

Viðbótarlífeyrissparnaður hefur bæði reynst meiri og jafnari milli starfsstétta en áætlað var við gerð kjarasamninga, skv. úrvinnslu Samtaka atvinnulífsins á gögnum Kjararannsóknarnefndar. Einkum hefur mikil þátttaka verkafólks...
readMoreNews

Sæmræmd skattaleg meðferð lífeyrissparnaðar í Evrópu.

Nefnd um fjármálaþjónustu undir forystu Pehr Gyllenhammar, leggur til að tekin verði upp samræmd skattaleg meðferð lífeyriskerfa innan Evrópusambandsins, til þess að koma í veg fyrir skattalega mismunun launþega sem ávinna sér lí...
readMoreNews

Viðbótarlífeyrissparnaður 9 milljarðar um síðustu áramót.

Viðbótarlífeyrissparnaður hefur aukist stöðugt undanfarin ár samkvæmt upplýsingum sem Fjármálaeftirlitið hefur safnað saman frá vörsluaðilum lífeyrissparnaðar. Þannig námu eignir séreignadeilda lífeyrissjóða um 3,5 mill...
readMoreNews

Greiðslur lífeyrissjóðanna komnar fram úr lífeyrisbótum almannatrygginga

Í fyrra námu lífeyrisgreiðslur lífeyrissjóðanna tæpum þrem milljónum hærri fjárhæðum en lífeyrisbætur almannatrygginga. Með lífeyrisbótum almannatrygginga er átt við ellilífeyri, örorkulífeyri, tekjutryggingu, tekjutryg...
readMoreNews

Viljayfirlýsing um sameiningu Lífeyrissjóðs arkitekta og tæknifræðinga og ALVÍB

Stjórnir Lífeyrissjóðs arkitekta og tæknifræðinga og ALVÍB hafa undirritað viljayfirlýsingu um að stefna að sameiningu sjóðanna frá næstu áramótum. Með sameiningunni er stefnt að stofnun öflugs lífeyrissjóðs sem setur sér ...
readMoreNews

Eiga lífeyrissjóðirnir að sjá um greiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins?

Á ársfundi Tryggingastofnunar ríkisins á dögunum varpaði Bolli Héðinsson, formaður tryggingaráðs, því fram að vel mætti hugsa sér að lífeyrissjóðirnir tækju það að sér, hver og einn, að sjá um allar greiðslur til sjóð...
readMoreNews

Réttindaávinnsla í lífeyrissjóðum til 72 ára aldurs?

Í nýrri skýrslu nefndar um sveigjanleg starfslok er lagt til að fólk á vinnumarkaði geti áunnið sér lífeyrisréttindi til 72 ára aldurs í stað 70 ára aldurs, eins og nú er hægt. Jafnframt er lagt til að fólk geti hafið töku l
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna um 661 milljarðar króna í lok ágúst s.l.

Samkvæmt upplýsingum frá tölfræðisviði Seðlabanka Íslands námu eignir lífeyrissjóðanna 661 milljarðar króna í lok ágúst s.l., sem er hækkun um 2,5% miðað við eignir sjóðanna í árslok 2001. Erlendar eignir sjóðanna halda...
readMoreNews