Krónan hefur styrkst um 16,9% gagnvart dollar frá áramótum.
Ein ástæðan fyrir því að erlendar eignir lífeyrissjóðanna hafa lækkað á síðustu mánuðum má rekja til þess að íslenska krónan hefur styrkst umtalsvert frá áramótum gagnvart öðrum gjaldmiðlum, en einnig hafa verðlækkanir...
21.08.2002
Fréttir