Seðlabankinn: Lífleg viðskipti með erlend hlutabréf í ágúst.
Velta innlendra aðila með erlend verðbréf í ágúst var um 10,8 ma.kr. Kaup námu 6,1 ma.kr. og sala/innlausn um 4,7 ma.kr. Nettó kaup fyrstu átta mánuði þessa árs eru um 30,1 ma.kr., en á sama tíma í fyrra voru þau um 18,9 ma.kr.
02.10.2000
Fréttir