Eignir lífeyrissjóða í Evrópu 2.355.78 miljarðar ECU í árslok 1998.
Samkvæmt könnun EFRP, Sambands lífeyrissjóðasamtaka innan EES, ásamt Sviss, þá námu heildareignir lífeyrissjóða innan EFRP, 2.355.78 miljörðum ECU í árslok 1998 og höfðu aukist um 12% frá árslokum 1997. Eignir íslensku lí...
27.10.2000
Fréttir