Gengissig krónunnar byggist á ýmsum samverkandi þáttum. Ummælum Birgis Ísleifs vísað á bug.
Vísað er á bug ummælum Birgis Ísleifs Gunnarssonar, seðlabankastjóra, að lífeyrissjóðirnir eigi stóran þátt í gengissigi krónunnar. Ýmsir aðrir samverkandi þættir skipta meira máli.
Í ummælum Birgis Ísleifs s.l. fimmtud...
27.11.2000
Fréttir