Fréttir og greinar

Gjaldeyrisútboð Seðlabanka Íslands

Seðlabanki Íslands bauðst til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma í íslensku atvinnulífi eða gegn greiðslu í ríkisverðbréfum í flokknum RIKS 30 0701. Útboðin fóru fram þann 15. fe...
readMoreNews

Fréttatilkynning er varðar samkomulag um þátt lífeyrissjóða í fjármögnun sérstakra vaxtabóta

Undanfarnar vikur hafa farið fram viðræður milli fulltrúa Landssamtaka lífeyrissjóða og stjórnvalda um hlutdeild lífeyrissjóða í fjármögnun á sérstökum vaxtabótum, sem komu fram í viljayfirlýsingu stjórnvalda, fjármálafyrir...
readMoreNews

Séreignalífeyrissparnaður er almennt utan tekjutenginga

Vegna frétta Ríkisútvarpsins um áhrif sem úttekt séreignalífeyrissparnaðar hefur á tekjutengingar í almannatryggingakerfinu telja Landssamtök lífeyrissjóða ástæðu til að árétta að séreignalífeyrissparnaður hefur almennt ekk...
readMoreNews

Minjavernd stendur að gerð þyrpingar gamalla húsa á Fáskrúðsfirði

Virðing hf. hefur í samstarfi við fjárfesta lokið langtímafjármögnun vegna umfangsmesta verkefnis sem Minjavernd hefur ráðist í utan höfuðborgarsvæðisins. Verkefnið felst í endurbyggingu sögufrægra húsa á Fáskrúðsfirði, se...
readMoreNews

Eignarýrnun lífeyrissjóðanna af völdum bankahrunsins varð 380 milljarðar

Landssamtök lífeyrissjóða harma þá skerðingu á lífeyrisgreiðslum og réttindum sem sjóðsfélagar margra lífeyrissjóða hafa mátt þola. Að sama skapi ber að fagna að nú liggur fyrir umfangsmikil skýrsla úttektarnefndar á fjá...
readMoreNews

Úttektarskýrslan komin út

Í dag lauk verki þriggja manna nefnd sem gerði úttekt á fjárfestingarstefnu, ákvörðunum og lagalegu umhverfi lífeyrissjóða í aðdraganda efnahagshrunsins á Íslandi í október 2008. Afraksturinn var kynntur á fréttamannafundi á G...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir koma að fjármögnun leiguíbúða í Úlfarsárdal

Virðing hf. hefur lokið samningi um langtímafjármögnun nýbygginga Byggingafélagsins Framtaks ehf. við Skyggnisbraut 20-24 í Úlfarsárdal í Reykjavík, þar sem Framtak er að reisa þrjú fjögurra hæða fjölbýlishús með alls 51 le...
readMoreNews

Felld úr gildi ákvörðun FME um hæfi framkvæmdastjóra

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp þann 5. janúar sl., var felld úr gildi ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um að Ingólfur Guðmundsson uppfyllti ekki hæfisskilyrði til að gegna starfi framkvæmdastjóra Lífeyris...
readMoreNews

Lífslíkur aukast verulega í Hollandi samkvæmt nýjustu rannsóknum

Nýjar tölur frá Hagstofu Hollands sýna fram á að lífslíkur sveinbarna sem fæddust árið 2010 hafa aukist um 2,3 ár að meðaltali borið saman við áætlaðar lífslíkur þeirra sveinbarna sem fæddust árið 2000. Gera má ráð fyri...
readMoreNews

Fundargögn til 2011

2011 Áhrif breytinga á tryggingafræðilegum forsendum á líftryggingar og lífeyrissjóði. 26. október 2011 Áfangaskýrsla vinnuhóps LL um fjárfestingar lífeyrissjóða í íbúðum til útleigu, nóvember 2011. Bart Kling, trygginga...
readMoreNews