Fréttir og greinar

Óbeinn skattur á lífeyrisþega

Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagður er til 10,5% fjársýsluskattur á banka, lífeyrissjóði og vátryggingafélög. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að skatturinn verði innheimtur í staðgrei
readMoreNews

Fundarboð: Áhrif breytinga á tryggingafræðilegum forsendum á líftryggingar og lífeyrissjóði.

Að frumkvæði Landssamtaka lífeyrissjóða er nú haldinn fundur á vegum Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga miðvikudaginn 26. október klukkan 8.30-10:00 í sal Arion banka, Borgartúni 19. Fundarefni: Áhrif breytinga á trygginga...
readMoreNews

Vel sóttur vinafundur í Hörpu

Málþing til heiðurs Hrafni Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, sem lét af störfum eftir 36 farsæl ár í starfi.
readMoreNews

Vegið að langtímasparnaði

Gert er ráð fyrir lækkun á frádráttarbæru viðbótariðgjaldi úr 4% í 2% af launum í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2012. Með þessum hætti er verulega vegið að lífeyrissjóðakerfinu. Í Morgunblaðinu þann 13. október birtist...
readMoreNews

Yfirlýsing frá stjórn Íslenska lífeyrissjóðsins

Sérstakur saksóknari hefur tilkynnt að hann hafi hætt rannsókn á meintum brotum á fjárfestingarheimildum Íslenska lífeyrissjóðsins og fjögurra annarra lífeyrissjóða sem voru í umsjá LBI hf. (Gamla Landsbankans) fyrir hrun. Í yfi...
readMoreNews

Skýrsla FME um lífeyrissjóði

Árleg skýrsla Fjármálaeftirlisins um ársreikninga lífeyrissjóða fyrir árið 2010 er komin út. Skýrsluna er að finna á heimasíðu FME. Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna, sameignar- og séreignardeilda, þ.e. ávöxtun umfram ver...
readMoreNews

Þess er vænst að ungverskir dómstólar muni dæma þjóðnýtingu á eignum lífeyrissjóða í andstöðu við stjórnarská

Gert er ráð fyrir því að ungverskur dómstóll úrskurði að lykilþáttur lagabreytingar, sem fól í sér þjóðnýtingu á hinni skyldubundnu annarri stoð ungverska lífeyrissjóðakerfisins, brjóti gegn ákvæðum stjórnarskrár. ...
readMoreNews

Afkoma Framtakssjóðs Íslands fyrstu 6 mánuði 2011

Framtakssjóður Íslands skilaði 2.540 milljónum króna í hagnað á fyrstu 6 mánuðum ársins 2011. Hagnaðurinn skýrist af hækkun markaðsverðs eignarhlutar sjóðsins í Icelandair Group. Eigið fé sjóðsins við lok tímabilsins nam ...
readMoreNews

Ráðstefna um fjármálalæsi

Stofnun um fjámálalæsi ásamt efnahags- og viðskiptaráðuneyti, Samtökum atvinnulífsins og Samtökum iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um fjármálalæsi. Ráðstefnan verður haldin í Þjóðmenningarhúsinu, 9. september 2011, kl. 9:...
readMoreNews

Lífeyrisúrbætur Frakka ófullnægjandi

Sérfræðingar segja breytingar Frakka á lífeyriskerfi sínu vera bæði ófullnægjandi og of dýrar. Neil Howe og Richard Jackson, sérfræðingar hjá Centre for Strategic and International Studies, hafa rannsakað vandamál tengd fjölgun e...
readMoreNews